fyrsti pósturinn
Ég er hægt og rólega að komast af stað í þessu öllu og eyddi kvöldinu í að þýða nokkrar uppskriftir, það er stundum það skemmtilegasta en stundum það leiðinlegasta, hef líka rekið mig á að sumar bandarískar uppskriftir eru alveg einstaklega flóknar. En mér langaði að deila með ykkur þessu ótrúlega góða og einfalda kanilbrauði,… Continue reading fyrsti pósturinn