Marengs hreiður og Kanilsnúðar
Hljómar eins og fullkomin sunnudagur ekki satt. Ég prófaði að gera marengshreiður og þau slógu í gegn, Marengshreiður. 4 Eggjahvítur 400 gr sykur Þeytið eggin þar til þau fara að freyða smávegis og bætið sykrinum hægt við og þeytið þar til alveg stíft. Notið svo sprautupoka með stórum stjörnustút og sprautið botn ekki of stóran… Continue reading Marengs hreiður og Kanilsnúðar