jólin nálgast

Eru fleiri en ég komnir í jólagírinn. Ég elska að skipuleggja jólabaksturinn í Nóvember er alltaf þessi sem bakar alltof mikið enda rosalega mikið af girnilegum uppskriftum til. En þessi er alveg frábær ekki of sæt og trönuberin skila alveg sínu.  Berjakossar ·         220 gr smjör ·         140gr sykur ·         1 eggjarauða ·         2 tsk… Continue reading jólin nálgast

Helgarbomban

  Held ég hafi engin önnur orð yfir þessa dásemd. Fann þessa uppskrift á síðu Jamie oliver, fínpússaði hana aðeins til að hafa hana alveg að mínu höfði. .Þessi er sko allt sameinað í eitt kakan svona eins og fudge brownie böðuð í salt karamellu og súkkulaði ganache, njótið. Súkkilaði karamellu kaka Byrjið á að… Continue reading Helgarbomban